12. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 142. löggjafarþingi
heimsókn að Laugavegi 166, 4. hæð til vinstri mánudaginn 2. september 2013 kl. 10:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:30
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 10:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 10:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 10:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 10:30

ÁPÁ og LínS voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Heimsókn til Ríkisskattstjóra. Kl. 10:30
Nefndin heimsótti embætti ríkisskattstjóra að Laugarvegi 166, Reykjavík. Gestgjafinn kynnti nefndinni starfsemi sína og svaraði spurningum nefndarmanna að því loknu.

2) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 11:45